IMG_1231_ok

FROZEN skartgripagerðarsett

1.790 Kr.

FROZEN skartgripargerðarsett sem inniheldur allt til að búa til hálsmen og armband í Frozen stíl. Einfaldar leiðbeiningar fylgja.

Á lager

Vörunúmer: 101 Flokkur:

Vörulýsing

Þetta skartgripargerðarsett inniheldur allt til að búa til hálsmen og armband í Frozen stíl. Þetta skart fellur í kramið hjá ungum FROZEN aðdáendum og föndrurum. Meðfylgjandi eru einfaldar leiðbeiningar sem henta ungum og öldnum. Þetta er skemmtilegt verkefni fyrir vinkonuhópa og hentar einnig til gjafa hvort sem er sem fullbúið skart eða gjöf handa einhverjum sem hefur gaman af því að búa til í höndunum. Í pakkanum eru litaðar viðarperlur 8mm, krystal glerperlur 8mm, teygja, vír, festing með segul og crimp eða festing f. vír og teygju og tvær gerðir af viðhengjum:

Hægt er að velja á milli:

a) Frozen blátt viðhengi
b)  Glært kristals viðhengi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn “FROZEN skartgripagerðarsett”